Leiðin að karlmennsku

Í Leiðin að karlmennsku mun ég kenna þér að taka stjórn á eigin lífi, byggja upp styrk og sjálfstraust. Þú munt læra að standast mótlæti, hætta að láta aðra stjórna þér og verða maður sem enginn fær haggað. Ég er ekki meðferðaraðili eða sálfræðingur, heldur venjulegur maður sem tók málin í eigin hendur og gerði það sjálfur. Við munum kafa djúpt í karlmennsku, hagnýt lífsráð og óhefðbundnar aðferðir til að verða betri á öllum sviðum lífsins. Crush the Chains of Weakness

Listen on:

  • Apple Podcasts
  • Podbean App
  • Spotify
  • Amazon Music
  • iHeartRadio
  • Podchaser
  • BoomPlay

Episodes

Wednesday Dec 18, 2024

Í þessum þætti ræðum við um það að vera ósammála fólki til að sýna yfirhönd sína eða vald.

Wednesday Dec 11, 2024

Í þessum þætti ræðum við hörku sannleikans sem flestir vilja ekki horfast í augu við: karlmenn þurfa að hætta þessari barnalegu hegðun að leiðrétta fólk.

Wednesday Dec 04, 2024

í þáttum þar sem ég fjalla um mikilvægi þess fyrir menn að takast á við og hætta að sýna barnalega hegðun eins og fýluköst.
 

Wednesday Nov 27, 2024

Í þessum þætti ræðum við Alfa hugarfar og hvernig það getur umbreytt lífi þínu. Lærðu að skipta barnalegri hegðun út fyrir karlmannlegri hegðun. Taktu stjórnina og gerðu þig að manni sem aðrir vilja fylgja!

Wednesday Nov 20, 2024

Hvernig losum við okkur við Scarcity Mindset og þroskumst? The boy must die for the man to grow.

Wednesday Nov 13, 2024

Í þessum þætti tala ég um hvað sannur styrkur þýðir. Alvöru karlmenn kunna réttu aðferðina til að opna sig um tilfinningar sínar. Ég tek líka á þeim sem eru alltaf að væla og kvarta yfir því sama – það er veikleikamerki. Ef þú heldur að vælið geri þig sterkari, þá hef ég fréttir fyrir þig: það gerir þig bara minni. Sama á við þá sem þegja og bæla allt inni.

Wednesday Nov 06, 2024

Í þessum þætti lærir þú að stöðva fólk í að reyna að niðurlægja þig með skömmum. Við förum yfir af hverju fólk vill oft skamma og hvernig þú getur tekið stjórn á aðstæðum – þannig að enginn hefur þörf á að benda á mistök þín eða draga þig niður. Með einföldum aðferðum byggir þú upp sjálfstraust til að sleppa við óþarfa gagnrýni og standa sterkari. Þetta er fyrir þá sem vilja fá virðingu og hætta að láta aðra skamma sig.
 

Wednesday Oct 30, 2024

Að taka ábyrgð er eins og secret power-up – fáir hafa lært það. Komdu að heyra af hverju það greinir menn frá strákum og unlockar ný stig í lífinu!
 
 

Tuesday Oct 22, 2024

Í þessum þætti ræðum við hvernig barnalegar venjur halda þér niðri og hvernig þú getur hætt að láta umhverfið stjórna þér.
 

Wednesday Oct 16, 2024

Í þessum þætti fer ég yfir hvernig þú getur orðið fallegri og sterkari, án nokkurra aðgerða eða peningasóunar.
 

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125