
Wednesday Nov 06, 2024
6. Hvernig sleppurðu við að láta skamma þig fyrir mistök?
Í þessum þætti lærir þú að stöðva fólk í að reyna að niðurlægja þig með skömmum. Við förum yfir af hverju fólk vill oft skamma og hvernig þú getur tekið stjórn á aðstæðum – þannig að enginn hefur þörf á að benda á mistök þín eða draga þig niður. Með einföldum aðferðum byggir þú upp sjálfstraust til að sleppa við óþarfa gagnrýni og standa sterkari. Þetta er fyrir þá sem vilja fá virðingu og hætta að láta aðra skamma sig.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.