Wednesday Mar 19, 2025

20. Taktu ekki hlutum persónulega en haltu stöðu þinni

Ef þú tekur hlutum persónulega, þá ertu að gefa öðrum völd yfir þér. Í þessum þætti fer ég yfir hvernig ég lærði að halda haus og sjálfstrausti, sama hvað fólk sagði eða gerði. Ég deili persónulegri sögu af því þegar ég fann fyrir vanvirðingu, hvernig ég brást við og hvernig þú getur gert það sama. Hvernig menn með sterka stöðu bregðast við, af hverju óöruggir menn skjóta til baka og hvernig þú getur þjálfað sjálfan þig í að vera ósnertanlegur.

Fylgstu með á samfélagsmiðlum:

Tengstu við Pálma Þór K. persónulega:

Ef þú vilt styðja hlaðvarpið og kafa dýpra í leyndarmál karlmennskunnar, þá geturðu lagt þitt af mörkum.

https://buymeacoffee.com/karlmennska

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125