Wednesday Nov 13, 2024

7. Alvöru karlmenn tjá tilfinningar sínar! Leyndarmálið sem þú þorir ekki að tala um

Í þessum þætti tala ég um hvað sannur styrkur þýðir. Alvöru karlmenn kunna réttu aðferðina til að opna sig um tilfinningar sínar. Ég tek líka á þeim sem eru alltaf að væla og kvarta yfir því sama – það er veikleikamerki. Ef þú heldur að vælið geri þig sterkari, þá hef ég fréttir fyrir þig: það gerir þig bara minni. Sama á við þá sem þegja og bæla allt inni.

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125