Leiðin að karlmennsku
Í Leiðin að karlmennsku mun ég kenna þér að taka stjórn á eigin lífi, byggja upp styrk og sjálfstraust. Þú munt læra að standast mótlæti, hætta að láta aðra stjórna þér og verða maður sem enginn fær haggað. Ég er ekki meðferðaraðili eða sálfræðingur, heldur venjulegur maður sem tók málin í eigin hendur og gerði það sjálfur. Við munum kafa djúpt í karlmennsku, hagnýt lífsráð og óhefðbundnar aðferðir til að verða betri á öllum sviðum lífsins. Crush the Chains of Weakness
Episodes

7 days ago
7 days ago
Í þessum þætti skoðum við hugrekki út frá heimspeki Aristótelesar og tengjum það við andlegan þroska, sjálfstraust og hvernig þú getur þjálfað hugrekki í daglegu lífi.

Wednesday Apr 02, 2025
Wednesday Apr 02, 2025
Í þessum þætti ferðum við yfir sjálfsvitundar og hvernig að sitja mörk geta mótað sterkari sjálfsmynd og karlmennsku.
Fylgstu með á samfélagsmiðlum:
Facebook: Leiðin að karlmennsku
Instagram: @leidin_ad_karlmennsku
YouTube: Leiðinaðkarlmennsku
TikTok: @leidinadkarlmennsku
Tengstu við Pálma Þór K. persónulega:
Facebook: Pálmi Þór K.
Instagram: @palmi_thor_k
TikTok: @palmi_thor_k
Ef þú vilt styðja hlaðvarpið og kafa dýpra í leyndarmál karlmennskunnar, þá geturðu lagt þitt af mörkum.
https://buymeacoffee.com/karlmennska

Wednesday Mar 19, 2025
Wednesday Mar 19, 2025
Ef þú tekur hlutum persónulega, þá ertu að gefa öðrum völd yfir þér. Í þessum þætti fer ég yfir hvernig ég lærði að halda haus og sjálfstrausti, sama hvað fólk sagði eða gerði. Ég deili persónulegri sögu af því þegar ég fann fyrir vanvirðingu, hvernig ég brást við og hvernig þú getur gert það sama. Hvernig menn með sterka stöðu bregðast við, af hverju óöruggir menn skjóta til baka og hvernig þú getur þjálfað sjálfan þig í að vera ósnertanlegur.Fylgstu með á samfélagsmiðlum:
Facebook: Leiðin að karlmennsku
Instagram: @leidin_ad_karlmennsku
YouTube: Leiðinaðkarlmennsku
TikTok: @leidinadkarlmennsku
Tengstu við Pálma Þór K. persónulega:
Facebook: Pálmi Þór K.
Instagram: @palmi_thor_k
TikTok: @palmi_thor_k
Ef þú vilt styðja hlaðvarpið og kafa dýpra í leyndarmál karlmennskunnar, þá geturðu lagt þitt af mörkum.
https://buymeacoffee.com/karlmennska

Monday Mar 17, 2025
Monday Mar 17, 2025
Í þessum þætti ræði ég um hvað mótar félagslega stöðu okkar, hvað lækkar hana og hvernig við getum hækkað hana með réttri líkamstjáningu og viðhorfi. Ég segi frá eigin reynslu og gef þér skref sem þú getur tekið strax til að verða sýnilegri og meira metinn í samskiptum.
Fylgstu með á samfélagsmiðlum:
Facebook: Leiðin að karlmennsku
Instagram: @leidin_ad_karlmennsku
YouTube: Leiðinaðkarlmennsku
TikTok: @leidinadkarlmennsku
Tengstu við Pálma Þór K. persónulega:
Facebook: Pálmi Þór K.
Instagram: @palmi_thor_k
TikTok: @palmi_thor_k
Ef þú vilt styðja hlaðvarpið og kafa dýpra í leyndarmál karlmennskunnar, þá geturðu lagt þitt af mörkum.
https://buymeacoffee.com/karlmennska

Wednesday Feb 19, 2025
Wednesday Feb 19, 2025
Í þessum þætti ræði ég um karlmennsku sem við öll vitum af, en sem sjaldnast nær að komast á yfirborð meðvitundar okkar.
Fylgstu með á samfélagsmiðlum:
Facebook: Leiðin að karlmennsku
Instagram: @leidin_ad_karlmennsku
YouTube: Leiðinaðkarlmennsku
TikTok: @leidinadkarlmennsku
Tengstu við Pálma Þór K. persónulega:
Facebook: Pálmi Þór K.
Instagram: @palmi_thor_k
TikTok: @palmi_thor_k
Ef þú vilt styðja hlaðvarpið og kafa dýpra í leyndarmál karlmennskunnar, þá geturðu lagt þitt af mörkum.
https://buymeacoffee.com/karlmennska

Wednesday Feb 05, 2025
Wednesday Feb 05, 2025
Af hverju er fólk oft neikvætt þegar þú deilir markmiðum þínum? Þessi þáttur fjallar um hvernig ótti annarra getur smitast yfir á þig.
Fylgstu með á samfélagsmiðlum:
Facebook: Leiðin að karlmennsku
Instagram: @leidin_ad_karlmennsku
YouTube: Leiðinaðkarlmennsku
TikTok: @leidinadkarlmennsku
Tengstu við Pálma Þór K. persónulega:
Facebook: Pálmi Þór K.
Instagram: @palmi_thor_k
TikTok: @palmi_thor_k
Ef þú vilt styðja hlaðvarpið og kafa dýpra í leyndarmál karlmennskunnar, þá geturðu lagt þitt af mörkum.
https://buymeacoffee.com/karlmennska

Tuesday Jan 14, 2025
Tuesday Jan 14, 2025
Við skoðum hvernig frumstæð samfélög hafa alltaf haft sérstakar athafnir ('rites of passage') fyrir stráka til að hjálpa þeim að verða að mönnum – og hvernig þú getur fundið þína eigin leið til að þroskast og taka næsta skref í að verða karlmaður.

Thursday Jan 09, 2025

Wednesday Jan 01, 2025
Wednesday Jan 01, 2025
Segjast ætla gera hluti til að fá athygli og samþykki, frekar en að gefa frá sér verðmæti og raunverulega hjálpa til í aðstæðum.

Thursday Dec 26, 2024
Thursday Dec 26, 2024
Í þessum þætti ræðum við um það að vera "Know it all" til að sýna yfirhönd sína eða vald.